Íslenska sauðkindin er einstök í heiminum.
Hún er af stofni norður evrópska sauðfjárins sem er horfinn annarstaðar. Eins og íslenski
hesturinn, naurgripirnir, hundurinn og hænan hefur sauðkindin varðveist óbreytt á Íslandi
frá því víkingarnir tóku fé með sér þangað á níundu öld.
//
The Icelandic sheep is unique.
It is a stock of North European sheep that no longer exist anywhere else in the world. Like
the Icelandic horse, cattle, dog and hen, the sheep has been preserved in Iceland since the
Vikings brought them to the island in the ninth century
Efni | |
---|
Vörumerki | Epal |
---|
Litur | Svartur |
---|
Hönnuður | |
---|