Borðlampinn er hannaður af Theodóru Alfreðsdóttur
fyrir íslenska hönnunarmerkið FÓLK. Lampinn er framleiddur úr tveimur
náttúrlegum hráefnum, marmara og áli og með dimmanlegu LED ljósi.
Kemur
í þremur útfærslum í lit.
Mál: 35,5 x 5 x 16,5 cm
Hönnuður: Theodóra Alfreðsdóttir