Stóll HELGI HALLGRÍMSSON

Onecollection
Helgi Hallgrímsson

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

598.800 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: OC-HH-STÓLL

Lýsing

Helgi Hallgrímsson var einn virtasti húsgagnaarkitekt tuttugustu aldar. Á Hönnunarmars 2020 frumsýndi Epal endurgerð á íslenskum stól eftir Helga Hallgrímsson, sem smíðaður er af hinu virta, danska húsgagnafyrirtæki House of Finn Juhl.

Árið 1960 sýndi Helgi Hallgrímsson þennan forláta armstól og fótskemil á sýningu Félags húsgagna- og innanhúsarkitekta og nú rúmum 60 árum síðar hefur House of Finn Juhl hafið framleiðslu á stólnum.

Litur
Efni
Vörumerki

Hönnuður

Helgi Hallgrímsson

Helgi Hallgrímsson

Var einn virtasti húsgagnaarkitekt tuttugustu aldar. Hann útskrifaðist úr Listiðnaðarskólanum í Kaupmannahöfn 1938 og kom með nýjar hugmyndir inn í húsgagnaframleiðslu Íslendinga sem á þessum árum tók stórstígum framförum. Helgi starfaði alla tíð sem húsgagna- og innanhússarkitekt og vöktu verkefni hans athygli til að nefna innréttingar og húsgögn fyrir Landsbankann, Hæstarétt og Forsetaembættið.