Hátíð ljóss og friðar er boðskapur á dúnmjúku servíettunum sem eru afrakstur samstarfs Epal og Reykjavík Letterpress. Fallegar hátíðarservíettur sem fullkomna matarborðið þegar fagna skal hvaða hátíð sem er. Hluti af hverjum seldum pakka rennur til Barnaspítala Hringsins.