PH 3 1/2 – 2 1/2 Borðlampi 60W gler/svar

Louis Poulsen
Poul Henningsen

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

231.000 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: LPP-5744166195

Lýsing

The fixture is designed based on the principle of a reflective three-shade system, which directs the majority of the light downwards. The shades are made of mouth-blown opal three-layer glass, which is glossy on top and sandblasted matt on the underside, giving a soft and diffuse light distribution.


The PH 3½-2½ Glass Table lamp was designed in 1928 and is one of many advanced projects undertaken by Poul Henningsen in the development of his world-famous three-shade system from 1926. 

Efni
Vörumerki

Litur

Svartur

Hönnuður

Stærð

33 x 45 x 33 cm

Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Litur

Svartur

Hönnuður

Stærð

33 x 45 x 33 cm

Poul Henningsen

Poul Henningsen

Poul Henningsen var fæddur í Kaupmannahöfn og var sonur rithöfundarins Agnes Henningsen. Hann stundaði nám við arkitektúr, en skipti fljótt yfir í Tækniskólann í Frederiksberg þar sem hann útskrifaðist árið 1917. Stefnan hans var að vinna við arkitektúr en fljótlega færðist áhugi hans alfarið á ljósahönnun, sem hann er nú frægastur fyrir.