FORMAKAMI JH4 Hengilampi

&Tradition
Jaime Hayon

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

32.900 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: TR-133117A155

Lýsing
Formakami lamparnir eru handgerðir úr pappír. Mismunandi form og stærðir gera hvern lampa einstakan. Hönnun Jaime Hayon er innblásin af hefðbundnum Asískum lömpum.
Mál: Ø: 50cm, H: 50cm
Perur: 2 x E27 Max 60 Watt
Snúra: 400cm

//

East meets West in Jaime Hayon’s playful tweak of a traditional Asian lantern in contemporary expression. Dating back centuries, paper lanterns have featured in Asia amongst the privileged and the poor, where different colours, shapes and sizes connote different meanings. Here Hayon has dispensed with cultural formalities to create a series of lamps all in white. Hand crafted with rice paper merging various sizes and shapes together. The series is comprised of three different lantern versions and a table lamp in ivory white rice paper with black stained oak accents.

Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

Ø: 50cm, H: 50cm

Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

Ø: 50cm, H: 50cm

Jaime Hayon

Jaime Hayon

Jaime Hayon er spænskur listamaður og hönnuður sem var fæddur í Madrid árið 1974. Sem unglingur hafði hann mikinn áhuga á hjólabrettum og graffíti og má sjá áhrif þeirrar menningar í hönnun hans. Jaime Hayon hefur hannað húsgögn og fylgihluti fyrir heimilið fyrir sum fremstu hönnunarmerki heims.