DIMMA táknar haustið og aukna dimmu. Ilmurinn er kraftmikill, kryddaður og ávaxtaríkur. Hann vekur minningar um skógarferð, nýfallin rauðbrún haustlauf og berjamó. Ilmurinn samanstendur af ávöxtum, kryddi, barrtrjám og villtum berjum.
Fura / Kanill / Sítrónubörkur / Sedrusviður / Wild Mure / Hindber / Fléttur / Balsamþinur / Mosi
Ilmkertin frá URÐ innihalda blöndu af soja og bývaxi með kveik úr 100% bómullarþræði. Kertin eru hönnuð og þeim pakkað í Íslandi en framleidd í Frakklandi. Brennslutími er 40-45 klst.
Mælt er með að hafa kveikinn ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertin sóti. Með því að brenna kertið ekki lengur en í tvo tíma viðhelst ilmurinn af kertinu lengur
Efni | |
---|
Vörumerki | URÐ |
---|
Litur | |
---|
Hönnuður | |
---|