Fallegur rammi úr tvöföldu akríl gleri, fjórum listum sem er hægt að fá úr áli eða eik og gúmmíbandi sem heldur rammanum saman ásamt því að hafa þann möguleika að hægt er að hengja rammann uppá vegg. Ramminn er mjög skemmtilegur fyrir myndir þar sem bakgrunnur rammans sést í gegn eða jafnvel fyrir þurkuð blóm.
Stærð: A5