Grøn einkennist af grænu tei ásamt því að bera áberandi keim af sítrónugrasi og sítrus. Blandan gefur ferskleika og kemur á óvart. Teblandan í Grøn er blanda af grænu, hvítu, engifer og sítrus tei blandað við hvítvín og dass af lífrænum sítrónusafa.
Grøn er sérstaklega góð með sushi og öðrum asískum réttum.