Vilhelm Lauritzen
Vilhelm Lauritzen var fæddur í Danmörku árið 1894. Hann útskrifaðist frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn árið 1921. Hann stofnaði eigin Arkitektastofu sem hann starfaði við frá árunum 1921-1969. Hann var frumkvöðull í nútíma byggingastíl og hannaði nokkur þekkt hús í Danmörku t.d. DR Radiohuset. Hann hannaði einnig húsgögn og ljós m.a. fyrir Louis Poulsen