
Anglepoise er breskt ljósafyrirtæki sem er þekkt fyrir tímalausa hönnun. Fyrsti lampi Anglepoise leit dagsins ljós árið 1932 þegar George Carwardine hannaði fyrsta lampann en Anglepoise er nú selt í yfir 50 löndum útum allan heim.
Við viljum benda á að hægt er að sérpanta vörur frá Anglepoise í gegnum Epal þó þær birtist ekki hjá okkur í vefverslun.