Fallegar teikningar sem eru falleg viðbót við veggi heimilisins eftir Alexöndru Lýðsdóttir. Alexandra útskrifaðist af listabraut við Fjölbrautarskólann í Breiðholti og einnig frá Arts University Bournemouth, Englandi, þar sem hún lærði hreyfimyndagerð og teiknun.