
Chilewich er amerískt textílhönnunarfyrirtæki sem framleiðir fallegar diska og gólfmottur ásamt borðrenningum sem koma í mörgum ólíkum tegundum og litum. Chilewich sem stofnað var í New York árið 2000 er þekkt fyrir endingargóðar og nútímalegar textílvörur sem auðveldar eru í þrifum og eru allar vörurnar framleiddar í Bandaríkjunum.