
Marimekko er finnskt hönnunarmerki sem þekkt er fyrir einstök mynstur og mikla litadýrð. Marimekko var stofnað árið 1951 og er það í dag þekkt um allan heim fyrir mikil gæði og fallega hönnun.
Í Epal má finna gott úrval úr heimilislínu þeirra, meðal annars fallegar textílvörur, bolla, diska, glös og handklæði.