
Onecollection var stofnað árið 1990 af Ivan Hansen and Henrik Sørensen og eru þeir enn við stjórnvöllinn í dag. Þeir reka fyrirtækið enn í dag og bjóða upp á ástríðufullar hönnunarlausnir í samvinnu við framúrskarandi hönnuði.
Onecollection framleiðir m.a. Kjarvalsstólinn eftir Svein Kjarval og Bessa eftir Erlu Sólveigu Óskarsdóttur.