Pärlans Konfektyr er þekktur sænskur sælgætisframleiðandi sem kemur beint frá hjarta Stokkhólms með handgerðar klassískar karamellur, sælkerasósur og súkkulaði gerðu úr náttúrulegum hráefnum og alvöru ástríðu. Pärlans Konfektyr er jafnframt gómsætt nýtt vörumerki hjá okkur í Epal sem þú vilt ekki láta framhjá þér fara.