
SPA of ICELAND vörurnar eru íslensk hönnun, þróun og hugvit, vörurnar eru framleiddar af marg vottuðum framleiðanda í Danmörku. Áhersla er lögð á gæða náttúruleg innihaldsefni til að þú getir notið þess áhyggjulaus að dekra við þig. Útbúðu þitt eigið heimadekur með SPA of ICELAND margverðlaunuðum húðvörum.