
Emma Bülow stofnaði The Mallows árið 2017 en hún er einmitt systir lakkrískóngsins Johan Bülow. Eftir að hafa unnið hjá honum í nokkur fór hún að vinna með sykurpúða og úr varð þessi unaðslega sælkeravara sem leikur við bragðlaukana. Sykurpúðarnir koma í mörgum bragðtegundum og koma allir mikið á óvart og henta við öll tækifæri.